Á okkur hefur ekki verið hlustað

„Við höfum vitað af þessum reglum lengi og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að mótmæla þeim enda eru þær strangari en til dæmis á Evrópumóti kvenna fyrr í vetur. Við höfum ekki haft erindi sem erfiði,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ í samtali við Morgunútvarpið á Rás 2 í morgun … Continue reading Á okkur hefur ekki verið hlustað