Aðalsteinn meistari í Sviss annað árið í röð

Aðalsteinn Eyjólfsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu í kvöld svissneska meistaratitlinum með félögum sínum í Kadetten Schaffhausen eftir sigur á HC Kriens, 32:28, í fjórða og síðasta úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í Schaffhausen. Þetta er annað árið í röð sem Kadetten vinnur meistaratitilinn í Sviss undir stjórn Aðalsteins en hann kveður félagið í sumar og … Continue reading Aðalsteinn meistari í Sviss annað árið í röð