Aðgerð eða ekki aðgerð? – Er ekki eins „dán“ og stundum áður

„Ég gef mér þessa viku til að taka ákvörðun um hvert næsta skref verður varðandi öxlina, hvort ég fari í aðgerð eða ekki,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson nýbakaður Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu í SC Magdeburg og landsliðsmaður Íslands þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Gísli Þorgeir fór sem kunnugt er úr hægri … Continue reading Aðgerð eða ekki aðgerð? – Er ekki eins „dán“ og stundum áður