Ævintýri ÍR-inga heldur áfram – Selfoss í slæmri stöðu

Framhald verður á ævintýri ÍR-inga í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍR vann Selfoss öðru sinni í háspennu framlengdum leik í Skógarseli í dag, 29:28. ÍR-ingar hafa þar með tvo vinninga en Selfoss, sem lék í Olísdeildinni í vetur, er án vinnings og verður að vinna þrjá næstu leiki til þess að halda sæti sínu … Continue reading Ævintýri ÍR-inga heldur áfram – Selfoss í slæmri stöðu