Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK
Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins og Sporting, sem Orri Freyr Þorkelsson leikur með og vann sinn leik í gær. Fjögur mörk … Continue reading Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed