Afturelding fékk sumargjöfina

Afturelding vann Val með þriggja marka mun, 28:25, að Varmá í kvöld í stórskemmtilegum handboltaleik í húrrandi stemningu að kvöldi síðasta vetrardags að Varmá í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarliðið lék frábærlega síðustu 10 mínúturnar og skoraði á þeim kafla sex mörk gegn tveimur og sneri leiknum sér í hag … Continue reading Afturelding fékk sumargjöfina