Afturelding krækti í fyrstu stigin – Stjarnan án stiga á botninum

Afturelding sýndi mikinn baráttuvilja gegn Stjörnunni að Varmá í dag í síðasta leik annarrar umferðar Olísdeildar kvenna og uppskar bæði stigin úr viðureigninni, 29:28, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Stjarnan virtist vera að ná tökum á leiknum þegar kom fram í síðari hálfleik. Aftureldingarliðið neitaði hinsvegar að gefa sinn hlut eftir … Continue reading Afturelding krækti í fyrstu stigin – Stjarnan án stiga á botninum