Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri

Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan 16. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki öðlast þátttökurétt í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Afturelding var … Continue reading Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri