Aganefnd skoðar hegðun stuðningsmanna ÍBV

Í mörg horn er að líta hjá aganefnd HSÍ þessa dagana þegar úrslitakeppni Olísdeilda og umspil stendur einna hæst. Meðal erinda sem aganefndin hefur til skoðunar er hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik og FH og ÍBV. Ekki kemur fram í hvaða leik en vænta má þess að um sé að ræða einhvern af þeim þremur … Continue reading Aganefnd skoðar hegðun stuðningsmanna ÍBV