Aldrei fleiri Norðurlandaþjóðir með á EM

Aldrei hafa fleiri Norðurlandaþjóðir átt sæti í lokakeppni Evrópumeistaramóts í handknattleik A-landsliða en þegar Evrópumótið fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Alls verða fimm landslið frá Norðurlöndum á mótinu, Danmörk, Færeyjar, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Svíar eiga titil að verja Lið 24 þjóða taka þátt í mótinu sem hefst 10. janúar og … Continue reading Aldrei fleiri Norðurlandaþjóðir með á EM