Alexander er leið til Flensburg

Uppfærð frétt klukkan 07.36. Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg-Handewitt að loknu heimsmeistaramótinu í Egyptalandi samkvæmt frétt Flensburger Tageblatt í morgun. Blaðið hefur þetta samkvæmt óstaðfestum heimildum. Handbolti.is fékk fyrir fáeinum mínútum staðfestingu frá mjög traustum heimildum að samningur Alexanders við Flensburg sé í höfn og að hann mæti … Continue reading Alexander er leið til Flensburg