Allt að 60 til 70% tekjufall

Áhrif kórónuveurunnar hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur handknattleiksdeilda félaga á landinu. Hafa tekjur sumra þeirra fallið um allt að 60-70% frá því mars. Þetta kom fram í samtölum sem handbolti.is átti við formenn nokkurra handknattleikleiksdeilda sem eiga lið í Olís og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hvergi hefur tekjufallið orðið minna en 25%. Algengt … Continue reading Allt að 60 til 70% tekjufall