Allt hefði orðið vit­laust ef þetta hefði gerst í karla­leik

Britney Cots, leikmaður FH og landsliðskona Senegal, telur sig ekki njóta sanngirni meðal dómara hér á landi. Cots er í ítarlegu viðtali við mbl.is þar sem hún rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Framkoma í hennar garð hafi síst batnað eftir að hún varð fyrir því óláni að hönd hennar slóst í höfuð og … Continue reading Allt hefði orðið vit­laust ef þetta hefði gerst í karla­leik