Alusovski í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri hafði í hótunum við dómara leiks Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill66-deild karla í handknattleik á síðasta laugardagin. Svo segir í úrskurði aganefndar HSÍ sem birtur var í kvöld. Af þeim sökum var hann úrskurðaður í tveggja leikja bann á aukafundi aganefndar í dag. Tekur bannið gildi á morgun … Continue reading Alusovski í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum