Alusovski látinn taka pokann sinn hjá Þór

Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski, sem þjálfað hefur karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021, hefur verið látinn taka pokann sinn. Akureyri.net greinir frá og segir að forsvarsmenn Þórs hafi leyst Alusovski frá störfum sínum í morgun. Árangur Þórs hefur ekki verið sem skildi á keppnistímabilinu. Liðið situr í sjöunda sæti Grill 66-deildar með fimm stig … Continue reading Alusovski látinn taka pokann sinn hjá Þór