Alveg biluð stemning í borginni

„Stemning var alveg biluð sem er skiljanlegt enda er titillinn mjög stór, bæði fyrir félagið og borgina,“ sagði nýbakaður Evrópumeistari í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson, í samtali við handbolta.is um móttökurnar sem Magdeburg liðið fékk við heimkomu frá Köln eftir sigur liðsins í Meistaradeildar Evrópu á sunnudagskvöld. Magdeburg vann Meistaradeild Evrópu síðast fyrir 21 ári … Continue reading Alveg biluð stemning í borginni