Andri Már gengur til liðs við Hauka

Haukum hefur borist liðsauki fyrir átökin sem eru framundan í Olísdeild karla í handknattleik. Greint er frá því á Facebooksíðu Stuttgart í Þýskalandi að Andri Már Rúnarsson hafi óskað eftir að verða leystur undan samning við félagið og hann gangi nú þegar til liðs við Hauka. Andri Már, sem er sonur Rúnars Sigtryggssonar þjálfara Hauka, … Continue reading Andri Már gengur til liðs við Hauka