Andstæðingur Hauka: CSM Focsani frá Rúmeníu

Eins og kom fram fyrr í dag verður andstæðingur Hauka í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla rúmenska liðið CSM Focsani. Það situr um þessar mundir í 5. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapað tvisvar sinnum. Tapleikirnir voru gegn meisturunum Dinamo Búkarest, 35:26, og fyrir Steua Búkarest, 31:25. Einn … Continue reading Andstæðingur Hauka: CSM Focsani frá Rúmeníu