Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025

Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins öðru sinni í umspili um HM sætið. Að þessu sinni voru lyktir leiksins, 37:24. Samanlagður sigur … Continue reading Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025