Anton og Jónas dæma undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman kappa sína. Leikurinn verður vart stærri en það. Þetta er í þriðja sinn sem Anton Gylfi … Continue reading Anton og Jónas dæma undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar