Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leiki á Evrópumóti karla sem hefst í vikunni. Þeir félagar fóru til Þýskalands í gær en í morgun hófst undirbúningur dómara fyrir mótið sem saman er komnir í Düsseldorf. Þetta verður þriðja Evrópumótið í röð í karlaflokki þar sem Anton og Jónas dæma saman en fjórða mótið … Continue reading Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf