Arnar Freyr hafði betur í uppgjöri Íslendinga í bikarnum
MT Melsungen komst í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á liðsmönnum Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig, 27:21, í Leipzig í 16-liða úrslitum. Melsungen var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn reyndist leikmönnum Leipzig erfiður. Elvar Örn Jónsson missti af þriðja leiknum í röð með … Continue reading Arnar Freyr hafði betur í uppgjöri Íslendinga í bikarnum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed