Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið til Tyrklands næsta sunnudag þar sem fyrri leikurinn fer fram í borginni Katamonu á miðvikudaginn 2. … Continue reading Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina