Árni Bragi er fyrsti markakóngur KA í 16 ár

Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik keppnistímabilið 2020/2021. Hann skoraði 163 mörk í 22 leikjum, 7,4 mörk að jafnaði í leik. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson, sem lengi var efstur á listanum, varð annar. Hann skoraði fimm mörkum færra en Árni Bragi sem er fyrsti markakóngur KA í efstu deild í … Continue reading Árni Bragi er fyrsti markakóngur KA í 16 ár