Arnór Freyr skiptir um hlutverk
Arnór Freyr Stefánsson, markvörður Stjörnunnar, hefur ákveðið að hætta að standa á milli stanganna og taka við hlutverki þjálfara. Hann hefur samið við Stjörnuna um markmannsþjálfun félagsins hjá meistara- og yngri flokkum. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Stjörnunnar í morgun. Arnór Freyr kom til Stjörnunnar fyrir tveimur árum frá Aftureldingu eftir þriggja ára veru. … Continue reading Arnór Freyr skiptir um hlutverk
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed