Arnór: Stoltur yfir að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið

„Ég er stoltur af þeim heiðri að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið. Það er eitthvað sem mig hefur lengi dreymt um að gerðist einn góðan veðurdag. Um leið er ég þakklátur fyrir að TTH Holstebro hafi verið reiðbúið að veita mér þetta tækifæri,“ segir Arnór Atlason í tilkynningu sem TTH Holstebro sendi frá sér … Continue reading Arnór: Stoltur yfir að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið