Arnór Þór og Pütz ráðnir þjálfarar Bergischer HC til tveggja ára

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC til næstu tveggja ára. Hann þjálfar liðið í samvinnu við Markus Pütz en þeir félagar tóku tímabundið við þjálfun Bergischer um miðjan apríl þegar Jamal Naji var leystur frá störfum í kjölfar 12 tapleikja í röð. Arnór Þór og Pütz eiga það vandasama verk … Continue reading Arnór Þór og Pütz ráðnir þjálfarar Bergischer HC til tveggja ára