Aron, Bjarki Már og Þorsteinn Leó valdir í leikina við Eistlendinga
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið 18 leikmenn sem eiga að taka þátt í leikjunum tveimur við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikir verða 8. maí hér á landi og þremur dögum síðar í Tallinn. Heimaleikurinn miðvikudaginn 8. maí fer fram í Laugardalshöll og hefst klukkan 19.30. Aron Pálmarsson, Bjarki … Continue reading Aron, Bjarki Már og Þorsteinn Leó valdir í leikina við Eistlendinga
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed