Aron rýfur 150 leikja múrinn – rúm 12 ár frá fyrsta landsleik

Aron Pálmarsson leikur í dag sinn 150. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í undankeppni EM í Tel Aviv klukkan 17.30. Hann er leikjahæsti leikmaður íslenska hópsins sem valinn var til leikjanna þriggja sem fyrir dyrum standa næstu daga í undankeppni EM. Í landsleikjunum 149 hefur Aron skoraði 579 mörk. Aron lék sinn fyrsta … Continue reading Aron rýfur 150 leikja múrinn – rúm 12 ár frá fyrsta landsleik