Aronslausir FH-ingar unnu í Belgrad – Daníel skellti í lás

FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir jafntefli í Kaplakrika fyrir viku, 34:34. Leikurinn í dag var sá 100. hjá karlaliði FH í … Continue reading Aronslausir FH-ingar unnu í Belgrad – Daníel skellti í lás