Átján ára bið Slóvena á enda – Serbar pakka niður
Landslið Serba og Sviss hafa lokið þátttöku sinni á Evrópumóti kvenna í handknattleik eftir leiki þriðju og síðustu umferðar í kvöld. Serbar töpuðu fyrir Slóvenum með þriggja marka mun, 27:24, og biðu þar með lægri hlut í öllum leikjum sínum þremur í B-riðli mótsins. Átján ára bið Slóvena eftir sæti í milliriðlakeppni EM kvenna lauk … Continue reading Átján ára bið Slóvena á enda – Serbar pakka niður
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed