Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki
Enn meiri spenna hljóp í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar tveir síðustu leikir 10. umferðar fóru fram. Neðsta lið deildarinnar, Selfoss, gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í Sethöllinni á Selfossi, 30:28. Þetta var fjórði tapleikur Hauka í röð. Selfoss situr reyndar ennþá í 12. og neðsta sæti en er aðeins stigi … Continue reading Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed