Axel fór með sitt lið í úrslit bikarsins

Axel Stefánsson og liðskonur hans í norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar leika til úrslita um norska bikarinn í handknattleik á morgun gegn bikarmeisturum síðustu ára, Vipers Kristiansand. Storhamar vann Sola örugglega í undanúrslitum í dag, 33:23, í leik sem vonir stóðu til að gæti orðið spennandi. Sú varð ekki raunin. Staðan var 16:7 að loknum fyrri hálfleik, … Continue reading Axel fór með sitt lið í úrslit bikarsins