Bætir við ári hjá Balingen-Weilstetten

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Samningur Odds er til loka leiktíðar og gildir til loka júní. Fyrri samningur rennur út um mitt þetta ár. Oddur, sem stendur á þrítugu, hefur verið í herbúðum Balingen frá sumrinu 2017 en áður hafði hann leikið með Emsdetten í … Continue reading Bætir við ári hjá Balingen-Weilstetten