Bið Zagreb eftir stigi er lokið

Orri Freyr Þorkelsson kom lítið við sögu í kvöld þegar lið hans Elverum krækti í eitt stig í heimsókn sinni til HC PPD Zagreb í höfuðborg Króatíu, 27:27. Zagreb-liðið var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Þetta er fyrsta stig HC PPD Zagreb í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan í febrúar 2020. Heimamenn byrjuðu með … Continue reading Bið Zagreb eftir stigi er lokið