Björgvin Páli er nóg boðið: Á að leggja íþróttina í rúst?

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, sendir Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, sterk skilboð í Twitter þar sem hann spyr hvort sambandið ætli sér að leggja íþróttina í rúst með ströngum covidreglum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst 11. janúar í Póllandi og Svíþjóð. Eruð þið að grínast? „Eruð þið að grínast með þessar Covid-19 reglur fyrir HM … Continue reading Björgvin Páli er nóg boðið: Á að leggja íþróttina í rúst?