Björgvin Páll og Donni eru í landsliðshópnum – einn nýliði

Sættir virðast hafa náðst á milli Björgvins Páls Gústavssonar markvarðar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna. Að minnsta kosti eru báðir í 17 manna landsliðshópi sem Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson starfandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla hafa valið til þess að leika við Ísrael og Eistland í undankeppni Evrópumótsins 27. og 30. apríl. Hópurinn var … Continue reading Björgvin Páll og Donni eru í landsliðshópnum – einn nýliði