Dæma hjá Erlingi í Almeri annað kvöld

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á ferðalagi í dag en annað kvöld eiga þeir að dæma viðureign Hollands og Slóveníu í undankeppni EM karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Almeri í Hollandi. Erlingur Richardsson er landsliðsþjálfari Hollands. Leikurinn annað kvöld verður fyrsti leikurinn sem Anton og Jónas dæma síðan þeir héldu … Continue reading Dæma hjá Erlingi í Almeri annað kvöld