Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum

Tvö lið vinna sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna (bikarkeppni HSÍ). Tvær viðureignir fara fram. Haukar sækja Víkinga heim í Safamýri og Fram og Valur eigast við í Úlfarsárdal. Valur er ríkjandi bikarmeistari eftir sigur á Fram í úrslitaleik í mars í fyrra. Ljóst er að annað hvort liðið fer ekki lengra að … Continue reading Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum