Dagur er sterklega orðaður við Montpellier

Hornamaðurinn Dagur Gautason er sterklega orðaður við franska stórliðið Montpellier, eftir því fram kemur á síðu rthandball á Instagram. Þar kemur fram að Dagur fari í læknisskoðun hjá Montpellier á morgun og verði væntanlega fljótlega kynntur til sögunnar hjá félaginu. Uppfært: Dagur staðfesti við handbolta.is í morgun að hann fari í læknisskoðun hjá Montpellier í … Continue reading Dagur er sterklega orðaður við Montpellier