Dagur fer heim með silfrið og Aron hlaut brons
Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðsson hreppti silfurverðlaun í dag í Asíukeppninni í handknattleik í Barein. Japanska liðið tapaði fyrir Katar, 30:24, úrslitaleik eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik, 17:11. Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein fengu bronsverðlaun með sigri á landsliði Kúveit, 26:17, í fyrri viðureign dagsins á mótinu. … Continue reading Dagur fer heim með silfrið og Aron hlaut brons
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed