Dagur fer heim með silfrið og Aron hlaut brons

Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðsson hreppti silfurverðlaun í dag í Asíukeppninni í handknattleik í Barein. Japanska liðið tapaði fyrir Katar, 30:24, úrslitaleik eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik, 17:11. Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein fengu bronsverðlaun með sigri á landsliði Kúveit, 26:17, í fyrri viðureign dagsins á mótinu. … Continue reading Dagur fer heim með silfrið og Aron hlaut brons