Dagur sagður vera í Zagreb – tekur hann við landsliði Króata?

Handknattleiksþjálfarinn Dagur Sigurðsson er sagður vera í Zagreb í Króatíu um þessar mundir og ræðir við forsvarsmenn króatíska handknattleikssambandsins um að taka við þjálfun karlalandsliðs Króatíu. Fréttamiðillinn 24sata fullyrðir þetta í dag samkvæmt heimildum. Dagur mun hafa komið til fundar í Zagreb ásamt lögfræðingi svo ljóst er að um meiri alvöru er að ræða en … Continue reading Dagur sagður vera í Zagreb – tekur hann við landsliði Króata?