Daníel Freyr átti stórleik í fyrsta leik umspilsins

Daníel Freyr Andrésson átti stór leik í marki Lemvig-Thyborøn í fyrsta leik liðsins við Team Sydhavsøerne í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann varði 12 skot, 50%, þann tíma sem hann stóð í marki liðsins í öruggum sigri Lemvig á heimavelli, 32:24. Lemvig var tveimur mörkum yfir í hálfleik, … Continue reading Daníel Freyr átti stórleik í fyrsta leik umspilsins