Danir og Þjóðverjar bestir á sólgylltum ströndum Varna

Landslið Danmerkur og Þýskalands urðu um helgina Evrópumeistarar í strandhandknattleik en keppni hafði þá staðið yfir um nokkurt skeið á sólgylltum ströndum borgarinnar Varna við Svarthafsströnd Búlgaríu. Danir, sem voru ríkjandi meistarar í karlaflokki, unnu Króata í úrslitaleik í tveimur settum, 25:20 og 28:22. Rússland lagði Spánverja í afar jöfnum leik um bronsið, 24:23, 14:16 … Continue reading Danir og Þjóðverjar bestir á sólgylltum ströndum Varna