Óttast að Darri hafi slitið krossband

Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum áður en hann var studdur af leikvelli af Ragnari Njálssyni, leikmanni KA og Aroni Kristjánssyni, þjálfara … Continue reading Óttast að Darri hafi slitið krossband