Díana Dögg hefur samið við Blomberg-Lippe

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdótir, hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomnberg-Lippe til næstu tveggja ára. Hún kemur til félagsins í sumar og verður ein þriggja nýrra liðsmanna félagsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Blomberg-Lippe er í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar og hefur verið síðustu ár eitt af fremri liðum deildarinnar. … Continue reading Díana Dögg hefur samið við Blomberg-Lippe