Donni fékk niðrandi skilaboð frá leikmanni Vals

Ónefndur leikmaður Vals sendi handknattleiksmanninum Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, niðrandi skilaboð nokkrum stundum fyrir viðureign Vals og franska liðsins PAUC í Evrópudeildinni í handknattleik sem fram fór í Origohöllinni í 21. febrúar sl. Frá þessu segir Donni í ýtarlegau samtali við Vísir í dag. Nokkrum dögum fyrr hafði Donni lagt spilin á borðið og greint … Continue reading Donni fékk niðrandi skilaboð frá leikmanni Vals