Donni frá keppni um tíma

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék ekki með liði PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í gær vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Limoges á útivelli í gær. „Læknirinn segir að ég verði frá keppni í tvær til þrjár vikur,“ sagði Donni í skilaboðum til handbolta.is í gærkvöld. Donni hefur … Continue reading Donni frá keppni um tíma