Eigum bullandi séns í leikinn á sunnudaginn

„Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu í jöfnum leik því það voru tækifæri til þess. Þriggja marka tap er alls ekki óvinnandi vegur og við teljum okkur eiga bullandi séns í síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum fyrir stundu eftir þriggja marka tap … Continue reading Eigum bullandi séns í leikinn á sunnudaginn