Einn mest spennandi klúbbur í heiminum í dag

Franska handknattleiksliðið HBC Nantes staðfesti loks fyrir hádegið að félagið hafi samið við landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson frá og með næsta keppnistímabili. Viktor Gísli, sem er 21 árs hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið en lið þess komst m.a. í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu í júní sl. „Hér er á ferðinni einn mest … Continue reading Einn mest spennandi klúbbur í heiminum í dag